Samstarfsaðilar

Þegar verkefnastaðan krefst þess, eða verkefni eru mjög krefjandi, þá eru samstarfsaðilar með mikla reynslu af eigindlegum rannsóknum og gæðaúttektum tilbúnir til að koma að málum. Öll slík aðkoma er ávallt háð samþykki verkkaupa.